The fjords of Isafjarðardjup – Firðir Ísafjarðardjúps

img_3987.jpgWe started our biking at 10 in clam weather. It was a joyful ride through the fjords of Isafjarðardjup. Seals on the beach, birds and foxes. We made several stops to enjoy the fantastic landscape. This was the longest distance thus far 116 km and it took as 7 hours and 36 minutes. In all we stopped 2 hours and maintained an averages speed of 16km/h. The highest point was 133 m and the total ascent 535. We ended at Súðavík were my friends Oddny and Barði greeted us like kings.

 

Hófum för klukkan 10 í stilltu veðri. Firðirnir tóku okkur fagnandi með fugli, ref og sel. Stoppuðum oft til að njóta dýrðarinnar m.a. við Litla Bæ þar sem Kristján og Sigríður. Þetta er lengsta vegalengdin til þessa 116 km en það tók okkur 7 tíma og 36 mín. Heildar hvíldatíminn var 2 tímar og meðalhraði 16 km/h. Hæsti punktur ferðarinnar var 133 m en heildarhækkun 535 m. Við komum til Súðavíkur þar okkur biðu höfðinglega móttökur hjá Barða og Oddnýju. Gervihnattasendirinn dó í Seyðisfirði.


The wind under my wings – Beggja skauta byr

img_3964.jpg

Today was a fantastic day biking. We started at 10:45 from Hólmavik and the first task was to climb up to 440 m.a.s.l. This mountain pass was higher than the one yesterday but the difference was that today we had the wind in the back instead of having it in our faces. We had a tail wind of 11 m/s. Once we had climb up to the highland it was a relatively easy ride to Reykjanes where we arrived at 18:00. After dinner we spent more than an hour in the pool. It was fantastic to bike the first fjord Ísafjord at the end of Isafjardardjup. We biked 90 km in five3 hours and 37 minutes, rested for one hour and 33 mínutes, greatest elevation 451 and total ascent 742. Photo is taken on the top of the mountain pass next to an old sheep herders shelter.

 

Frábær dagur á hjóli. Fyrsta brekkan var upp á Steingrímsfjarðarheiði en hún var aflíðandi og í stað mótvindar eins og í gær vorum við með 11 m/s í bakið. Áðum við gamla gangnamanna kofann á há heiðinni en síðan tók við fínt rennsli niður af heiðinni og reyndar inn Ísafjörðinn. Vorum á Reykjanesi klukkan 18. Eftir matinn var farið beint í sund. Frábært að hjóla fyrsta fjörðinn. Mikið fuglalíf (sá m.a. smyril ræna kríu unga og mikið af Himbrum). Alls hjóluðum við um 90 km á 5 tímum og 37 mín. Hvíldum okkur í einn tíma og 33 mín. Mesti hraði 43 km/h en meðalhraði 16 km/h. Mesta hæð samkvæmt GPS 451 m en heildarhækkun 743 m. Myndin er tekin við gangnamanna kofann á Steingrímsfjarðarheiði.


A windy and difficult day – Vindasamur og erfiður dagur

We were kept  awake until 4 in the night by our neighbours partying but woke up at 8 and took down the tents and were ready to go 9:50. Wind was against us as we crossed the first mountain pass (Svinadalur). It took us close to an hour to climb the 250 m we needed to go up. At the high point my sister Thelma caught up with us and we had the wind in our backs the next 25 km. Then we made a turn to cross the mountain pass Throskuldur, about 20 km long and rises to 380 m.a.s.l. The total climb was close to 900 m (since the road goes up and down) all this with winds of 14 m/s in our faces (40-50 km/h). We finally made it to Hólmavik at 18:00 and went straight to the local swimming pool. After a good dinner at a local restaurant we settled in to a B&B place. A difficult but interesting day behind us. Ve covered 70 km.

 

Þáttakendur í ættarmóti héldu fyrir okkur vöku til fjögur um nóttina. Í sjálfum sér við engan að sakast þar sem við vissum af þessu móti. Vöknuðum átta og tókum niður tjöld og vorum ferðar klárir klukkan 9:50. Brekkan upp Svínadal var seinfarin enda mótvindur. Á hæsta punkti bættist systir mín í hópinn. Voru með gott rennsli niður að Skriðulandi þar sem við snæddum hádegismat. Ferðin yfir Gilsfjörð gekk vel. Hins vegar var ferðin yfir Þröskuld erfið . Vorum með 15 m/s vind beint í fangið þegar að við klifruðum þessa 380 m. Reyndar var heildarhækkunin um 900 m þar sem vegurinn liggur upp og niður og maður tapar hæð marg oft. Komum þreytt á Hólmavík klukkan 18 og fórum beint í pottana í lauginni, síðan að borða og svo í gistingu. Alls hjólaðir tæpir 70 km í dag


You can monitor our progress through the internet - Þið getið fylgst með framgöngu okkar á netinu

Just wanted to remind you that you can monitor our daily progress on the internet. Have a transmitter that sends our possion every 10 minutes. Just clik here to see the page. It shows the 50 most resent points and you can go backwords and see the points as far back as 7 days. I am having some problems with my modem so I might not ba able to blog as often as I intended.

 

Vildi bara mynna ykkur á að þið getið fylgst með för okkar á internetinu. Ég er með gervihnattasendi sem sendir staðsetningu okkar á 10 min fresti. Þið sjáið 50 nýustu punktana en getið flett aftur á bak allt að sjö dag. Klikkið hér.  G3 lykillinn er ekki að virka sem kyldi þannig að ég get líklega ekki bloggað eins oft og ég hélt ég gæti


Day two - we are a had of schedule - Dagur tvö við erum á undan áætlun (26.06.10)

img_3931.jpgWe woke up at 9 and after a hardy breakfast continued our bike ride. The day started with a steep climb up a mountain pass. We went up some 250 m. It was a slow but sure task and took us one hour to get to the top. I am not pleased with the gearing ratio. I don’t remember the gear being this high last summer. I was at lowest gear on the slope and I know that we have many steeper slopes to bike in the coming days. Lárus has however a bike that has a lower gear ratio and he was far from using his lowest gear. I however do better on the strait stresses and downhill. We stopped at the farm Erpsstaðir a had some homemade ice cream and from there to Búðardalur. The intension was to overnight there but we decided to have lunch and continued to Laugar about 20 km further (good camping area with a swimming pool. Weather was fine a bit of rain and some wind in the face towards the end. After the swim we put up tent (see photo) and went for dinner.  Biked for 5 hours in all 65 km.

 

Vöknuðum klukkan 9 og fengum okkur staðgóðan morgunmat að hætti MH-inga. Fyrsta verkefni dagsins var Brattabrekka. Gekk hægt hjá mér enda eru gírar of háir. Var kominn í lægsta gír en Lárus tók brekkuna tveimur gírum ofar. Ég hef hann hins vegar á jafnsléttu og niður brekkur. Hef nokkrar áhyggjur af þessu þar sem ég veit að það eru brattari brekkur framundan. Stoppuðum við Erpsstaði og fengum okkur heimtilbúinn ís en hjóluðum sem leið lá til Búðardals þar sem við ætluðum að gista. Fengum okkur hádegismat og ákváðum að halda lengra og fara að Laugum í Sælingsdal þar er sundlaug með heitum potti, góð tjaldaðstað og matsala. Veður var gott smá rigning við Búðardal og mótvindur frá Búðardal að Laugum en ekkert alvarlegt. Eftir sund settum við upp tjöld. Allt gengur vel hjóluðum í 5 tíma alls 65 km. Erum komnir 20 km fram úr áætlun.


First day of biking over (25.06.10)

A nice day of biking from Hvalfjörður to Bifröst in all 71 km. Weather was good, calm winds, cloudy and occasionally drizzle. Stopped at Borgarnes and had dinner at Baula. We had intended to sleep in the tents tonight but it was raining so we rented a...

The game is on!

The day is finally here! Tomorrow I will start my bike ride around the west fjords (including Snæfellsnes). I will start at 16:00 and bike from Hvalfjörður to Bifröst the first day. I will be blogging every day so be sure to look in every now in then. I...

I am of guiding for the next two weeks

I will be guiding for the next two weeks. Those intrested in keeping track can do so on my SPOT account the link is http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0j9PsEZMoYoeaAvnE4qdcYXuk0pKR81JQ

Hiking up Drangajökull this weekend

I have been trying to get into form the past weeks for the bike tour this summer. Last week I cycled some 50 km and this Saturday I will hike with my friends up Drangajökull in the Westfjords of Iceland. This is a 30 km hike in all. On the Sunday we...

New photos

I just put som photos of the volcano in my albume. Hope you will enjoy them..

Sorgleg frétt

Þorvaldseyri er í mínum huga ein fallegast jörð landsins. Það er fallegt að aka framhjá og sjá vindinn sveigja öxin á kornökrunum og jökulinn fyrir ofan. Það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem kornrækt er stunduð í slíkri nálægð við jökul. Þetta...

I have a date for the summer trip/Dagsetning komin fyrir sumarferðina

Well the date has been decided. If everything goes according to plan a will start my biking trip this summer on June 25 th . Þá er komin ákvörðun um hvenær ég legg í hann í sumar. Ef allt gengur eftir verður það 25.

Next summers trip - Ferðin næsta sumar

The table below shows the planed 2010 trip around the Westfjord broken down into daily sections. The trip will take 15 days. The idea is to cycle on average 75 km per day. The longest day is around 135 km. This long day is on a relatively flat road, one...

Talar þú ensku/Do you speak English

Do to popular demand I have decided to convert over to English here on my blog. In fact, I´ll be using both English and Icelandic. Please feel free to comment either in English or Icelandic if you want . Unfortunately you will be asked in Icelandic to...

Tölfræði ferðar

Ég er búinn að fara vandlega yfir tölfræðina eins og ég hef skráð hana í tækinu. Í ljós kemur að ég hjólaði slétta 1400 km. Þetta er hringurinn ef farið er firðina um göngi við Reyðarfjörð. Ég var á hjólinu í 96 tíma það tók mig því slétta 4 sólarhringa...

Myndir komnar í albúmið

Er búinn að setja nokkrar myndir í albúmið. Þið veljið myndaalbúm hér vinstra megin á síðunni (undir efni). Klikkið svo á fyrstu mynd og þá opnast hún. Síðan er hægt að nota örvar fyrir ofan myndir til að fara fram og til baka í albúminu. Reyndi eftir...

Hringnum lokað - 1396 km hjólaför er á enda

Byrjuðum daginn klukkan 8:30 á gistiheimilinu Hamri - Hvítahúsinu á gólfvellinum. Áttum þar góða kvöldstund í góðu yfirlæti hjá Gunnu og Erlu. Mæli sannarlega með þessum stað. Þið getið keypt góðan mat þarna á sanngjörnu verði. Mæli hins vegar ekki með...

Kominn í Borgarnes

Lögðum af stað kl 8.30 Gunnlaugur Júlíusson hlaupari gisti á sama hóteli . Hann hóf hlaupið í sunnanverðri Holtavöruheiði á sma tíma og við lögðum á norðanverða heiðina. Hittum hann á háheiðinni í 404 m. Áttum síðan gott rennsli í Borgarfjörðinn. Búið að...

Veit einhver um hjólaviðgerðarmann í Borgarnesi?

Það slitnaði teinn hjá mér í fyrradag og ég skipti um hann í gær. Sé nú að það er annar teinn slitinn í dag. Búinn með varateinana. Veit einhver um viðgerðamann í Borgarnesi? Þá væri gott að heyra frá viðkomandi. Annars verð ég á skrölta á skældu dekkinu...

Hjólað hraðbyr frá Blöndósi að Hótel Staðarskála

Vöknuðum 7:30 í björtu og fallegu veðri á Blönduós. Vorum komin á hjólin klukkan 8:30. Veðrið var fallegt og eftir smá brekku í byrjun var þetta eiginlega bein leið yfir Ásana í Vatnsdalinn. Virkilega fallegt að hjóla Vatnsdalinn og Víðidalinn en þegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband