Færsluflokkur: Kjaramál

Tal - fyrirtæki með einstaklega lágt þjónustustig

Nú er ég á fullu að undirbúa 9 daga ferð yfir hálendi Íslands. Þar þarf allt að vera í lagi ekki síst síminn. Fyrir um tveimur mánuðum keypti ég síma fyrir 70 þús kr af Tal til að nota í þessari ferð. Nú er þessi sími óvirkur degi fyrir brottför. Eina svar þessara manna er að ég verð að leggja símann inn í viðgerð! Hvað á ég að gera næstu 9 daga á hálendi íslands? Éta það sem út frís. Dómurinn er þessi að Motorola símar séu drasl og að Tal sé drasl fyrirtæki. Mitt fyrsta verk þegar ég kem aftur úr þessari ferð er að segja upp allri þjónustu hjá þessu fyrirtæki! Varist þessa aðilla.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband