Færsluflokkur: Kvikmyndir

Lunar eclipse in Reykjavík December 21st 2010 – Tunglmyrkvi í Reykjavík 21. desember 2010

I took the fallowing pictures of the lunar eclipse that we had here in Reykjavík on December 21st. At the beginning I exposed the pictures for the bright side. The shadow is black but the bright side is correctly exposed. After the eclipse became full I exposed for the dark part leaving the bright side over exposed.

Ég tók þessar myndir af tunglmyrkvanum 21. desember. Í byrjun myrkvans lýsti ég myndirnar fyrir björtu hliðarnar og er þá skugginn svartur. Eftir að myrkvinn var byrjaður lýsti ég fyrir dökku hliðina og verður þá lýsta hliðin yfirlýst.

 

 


 


Winter solstices, December 21st 2010 - Vetrarsólstöður 21. desmeber 2010

The following video is based on 1000 photographs that I took on top of Perlan yesterday December 21st this year’s shortest day (Winter solstices). I started at 10AM and continued until 16PM. Unfortunately, the winds were high which causes a slight flicker.  In addition the titles for some reason did not come out right. 

Meðfylgjandi myndband byggir á 1000 ljósmyndum sem ég tók ofan af Perlunni á vetrarsólstöðum í gær föstudaginn 21. desember. Mikill vindur olli titringi á vélinni sem veldur smá flökti en það er samt fallegt að sjá sólina hnita þennan stutta buga á þessum stysta degi ársins. Ég byrjaði 10 um morguninn eftir að hafa myndað sólmyrkvann og var að til 4 síðdegis. Af einhverjum sökum brenglaðist titillinn.

 

 

 


Nýtt myndband

Er að fikta við time laps myndatöku og tók þessar myndir af sólsetrinu í dag og bjó til kvikmynd.Því miður dó rafhlaðna áður en myndatöku var lokið. Þetta er ein mynd á 10 sek set í filmu með einni mynd á 6 sek.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband