Next summers trip - Ferðin næsta sumar

The table below shows theVestfirdir2010 planed 2010 trip around the Westfjord broken down into daily sections. The trip will take 15 days. The idea is to cycle on average 75 km per day.

The longest day is around 135 km. This long day is on a relatively flat road, one of those where you endlessly go in and out of fjords. The distance between the starting point and destination this day in a direct line is only 34 km! The fjords are in other words adding 100 km to the travel distance. Some well placed road tunnels would be an improvement here!

The shortest day is only 28 km this day I need to cross two mountain passes that go as high as 500 m.a.s.l.

I am estimating an average daily speed of 10-15 km/h which I think is about right considering road conditions and difficulty level. Las summer I usually was averaging between 15-20 km/h. Wind has a great effect here and keep in mind that I am pooling a 20 kg trailer behind me. Usually I prefer to cycle around 5 hours per day but as you can see some days will be twice that. The path I will be following is shown on the map (blue arrows indicate direction of travel). I have also included a map that shows the route I took last summer. I think that this trip is possibly more difficult then the one I did last summer.

Like last summer the aim of the trip is to have fun. I am not trying to set any records (except possibly of being the fattest person that has cycled this circle).

 

Taflan fyrir neðan shringurinnýnir ferðalag sumarsins 2010. Ferðin tekur 15 daga og stefni ég að því að hjóla að jafnaði 75 km á dag en suma daga fer ég lengra og er lengsti dagur ferðarinnar frá Reykjanesi að Ísafirði 133 km. Þetta er hins vegar eftir sléttum vegi. Þann dag er ég að hjóla firðina við Ísafjarðardjúp. Loftlínan á milli staðanna er aðeins 34 km en vegurinn 133! Væri ekki ágætt að setja nokkur göng á þessa leið?

Stysti dagurinn er 28 km en það er yfir tvær háar heiðar að fara þann dag. Ég er að reikna með því að halda meðalhraða 10-15 km/kls. enda er ég að hjóla í miklum brekkum á erfiðum vegum. Í sumar hélt ég um 20 km meðalhraða. Vindurinn skiptir öllu máli hér. Hann hægir mjög á manni. Það er t.d. erfitt að fara mikið yfir 10 km/klst. í sterkum mótvindi. Líka þarf að muna að ég er með kerru í eftirdragi sem vegur 20 kg. Leiðin sem ég ætla að hjóla er sýnd á með fylgjandi korti og segja bláu örvarnar til um stefnu. Ég læt einnig fylgja kort sem sýnir hringinn í sumar. Persónulega held ég að ferðin næsta sumar verði ef til vill erfiðari en sú sem ég fór seinasta sumar.

Sem fyrr er markmiðið að hafa gaman af þessu. Ég er ekki að reyna setja nein met nema ef vera kynni að vera feitasti maður sem hefur hjólað þetta.

 

 

Origin and destinations

km

Max elev. m

Min  elev. m

Elev.change m

difficulty

Avg. speed km/h

hours

1

Hvalfjarðargöng - Bifröst

64

89

0

89

h

15

4,5

2

Bifröst - Búðardalur

48

394

12

382

b

10

4,8

3

Búðardalur - Hólmavík

77

373

0

373

b

10

8

4

Hólmavík - Reykjanes

88

432

0

432

b

11

8

5

Reykjanes - Ísafjörður

133

180

0

180

f

15

8,9

6

Ísafjörður - Hrafnseyrif

62

731

0

731

bb

10

6,2

7

Hrafnseyri - Bíldudalur

78

510

0

510

bb

10

8

8

Bíldudalur - Patreksfjörður

28

500

0

500

bb

10

3

9

Patreksfjörður - Vatnsdalur

62

404

0

404

bb

10

6

10

Vatnsdalur - Gufudalur

85

334

0

334

b

15

6

11

Gufudalur - Búðardalur

93

326

0

328

bb

12

8

12

Búðardalur - Tröð

119

233

0

233

f

15

8

13

Tröð - Búðir

72

180

0

180

f

15

5

14

Búðir - Borgarnes

98

78

0

78

f

15

6

15

Borgarnes - Reykjavík

32

70

0

70

f

15

3

 

Km total:

1139

 

   Hours total:

93

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband