Screaming wind but mostly in our back – Öskrandi vindur en aðallega í bakið

We woke up to a strong NE wind 15-20 m/s. It was mostly a tailwind but as the road wound its way towards Stykkishólmur we occasionally got strong side wind. At times the wind was gusting up to 35-30 m/s. All of us were blown of the road several times but no one was insured. Bits and pieces were blown of the bikes. The final fjord was the most difficult but at the end we made it to our night camp at the Skjöldur Comunity Centre. We went to Stykkishólm to swim and eat and then back to camp. We biked today 78,24 km in five hours which gives an average speed of 14,8 km/h

 

Það var enn sterk NA átt þegar við vöknuðum klukkan 8. Vindurinn var 15-20 m/s og jókst frekar þegar á daginn leið. Þegar verst lét vorum við með vindkviður upp í 25-30 m/s. Þetta var þó að mestu í lagi þar sem um var að ræða bakvind en einstaka sinnum beygði vegurinn og þá fegnum við sterkan hliðarvind og fukum öll nokkrum sinnum af veginum. Engan sakaði þó sem betur fer. Ýmsir aukahlutir fuku líka af hjólum m.a. bretti og lásar en við náðum því öllu. Vegurinn leyfði ekki alltaf að við nýttum okkur vindinn. Verstur var Álftafjörðurinn með sterkum bakhviðum inn fjörðinn og djöfulegum streng ú fjörðinn. Komum okkur fyrir í ágætri svefnpokagistingu í félagsheimilinu Skyldi og fórum svo í sund og mat á Stykkishólmi. Alls hjóluðum við 78,24 km á fimm tímum. Meðalhraði 14,8 km/h


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband