What is the difference between a hill and mountain pass? – Hver er munurinn á heiði og háls? (4. 06.10)

img_4124.jpg

As I stated in my last blog it was a cold and beaten group that woke up this morning in the middle of Vattarfjordur (which could be middle of nowhere).  The wind was still strong but now it was also raining. We took down camp, made coffee and some oatmeal and headed out again. With stiff muscles and sore joints we biked in Skálmafjörð and up the hill Klettháls the 346 m climb was a slow one. At the top we soughed shelter in the emergency hut stationed there (photo). After a good lunch we continued. Now our luck changed for the better. The roads were good and the wind came down. It would have been a lovely day if not for all the mountain passes we had to cross. Our total ascent for the 3d and 4th was 2348 m! most of which was done on the forth when we passed over three mountain passes. On the last pass Lárus had his fifth flat tire. He had just finished fixing it when his wife Særún came to pick him up. The group is back to three. The rest of us made it to hotel Bjarkalund at about 9:30, just in time to have dinner before the kitchen closed.

 

Fram  var komið að það var kaldur og hrakinn hópur sem vaknaði í lautinni góðu að morgni þess 4. Við tókum niður tjöld í rigningu átum morgunmat og mjökuðum okkur af stað. Kletthálsinn var seinfarinn fyrir þreytta ferðalanga en andinn lyftist eftir hádegismat í neyðarskýlinu upp á hálsi (mynd). Nú fór lánið að leika við okkur. Vegir góðir og bakvindur en síðan lygnt. Drullan var aðeins til ama in Gufufjörðin og var búnaður orðinn æði skítugur eftir þann fjörð. Eftir Klettháls kom Ódrjúgsháls og síðan Hjallaháls. Spurninginn er hins vegar hver er munurinn á háls og heiði? Heildarhækkun okkar þessa tvo síðustu daga var 2348! Við höfum því ríflega hjólað upp Hvannadalshnúk. Það sprakk í fimmtasinn hjá Lárusi við rætur Hjallaháls og stóð á endum að þegar hann var búinn að laga kom Særún kona hans að sækja hann. Hann þarf að eiga tíma með börnum og barnabörnum sem eru komin í heimsókn frá Danmörk. Við þrjú hjóluðum áfram að Bjarkalundi þar sem við náðum inn rétt fyrir lokun á eldhúsi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband