10.11.2009 | 18:17
Talar þú ensku/Do you speak English
Do to popular demand I have decided to convert over to English here on my blog. In fact, I´ll be using both English and Icelandic. Please feel free to comment either in English or Icelandic if you want. Unfortunately you will be asked in Icelandic to sum two numbers in order to be able to make comments. These are usually two numbers between one and ten. The icelandic numbers and their translations are listed below. Please excuse the English spelling here. English is, after all, not my native tounge. I will be posting more information on next summer´s bike trip in the coming days...
Vegna margra óska hef ég ákveðið að breyta yfir í ensku á þessu bloggi. Reyndar mun ég skrifa á báðum málum. Ykkur er velkomið að gera athugasemdir á því máli sem þið kjósið helst. Þið verðið hins vegar að afsaka villur í enskri stafsetningu enda er þetta ekki móðurmál mitt. Ég mun setja innan tíðar frekari upplýsingar inn á vefinn um hjólaferð sumarsins (Vestfirðina)
ein = 1, tveir = 2, þrír = 3, fjórir = 4, fimm = 5, sex = 6, sjö = 7, átta = 8, níu = 9 and tíu = 10
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)