Færsluflokkur: Lífstíll
6.7.2011 | 01:29
This summer’s bike trip
I have now put together a final plan for this summers bike trip. In the summer of 2009 I biked around Iceland (figure 1) and last summer I biked the Westfjords and Snaefellsnes peninsula (figure 2). During these trips I kept a blog which you can see here below.
This summer I and my son will bike the interior of Iceland (figure 3). The aim is to go north along mountain route 35 which is called Kjölur (green line on figure 3) and come back south along route 26 which is called Sprengisandur (blue line on figure 3).
We start the trip on Friday, July 8th. The plan is to bike across Kjölur in 3 days and Sprengisand in 5 days. We will rest one day in Bardadalur NE-Iceland. I will be keeping a daily blog if possible. That depends partly on access to the internet and power.
This summer is the coldest on record here in Iceland for the last 60 years. We still have winter in the interior. In fact Kjölur was only opened to traffic last week and they still have not opened Sprengisandur. I spoke to the road authorities today and they tell me that 13 large and up to 2 m thick snow banks are closing the road. They will attempt to clear the road during the weekend. It will therefor be very cold in our tents as we cross this barren and isolated part of Iceland. The roads will be gravel and rough and in some places the rivers are without bridges.
You will also be able to see our location on the internet since I will be carrying with me a satellite transmitter (SPOT) which logs my passion every 15 minutes. I will post the webpages address for the satellite in the coming days.
The plan is to bike on averages 40-50 km per day. I am assuming an averages speed on these roads of 8 km per hour. This is probably an underestimate but it is better to allow for more time then less. The plan for the trip is shown below. Last summer I wrote my blog both in English and Icelandic. This is to enable my English speaking friends to keep track of the trip. This is however very time consuming so this year I will only write my blog in English thus assuming that most Icelanders can read English.
As you can see from the table below we will be biking between 5-10 hours a day, on averages about 6. The longest leg is day 3 (10th of July). That day we will bike 83 km in 10 hours. In all we will cover 452 km. This is much less than last summer when I biked 1100 and in 2009 when I biked 1400 km. This however is all on rough gravel roads so I think this trip might be as hard as the previous ones.
One not of interest According to the Icelandic radio the volcano Hekla is stirring so we might be biking with a volcanic eruption in the background!
Dagur | Leggur | Vegl km | Leið | Tímar | dagur | Vikud |
1 | Gullfoss-Árbúðir | 43 | F35 | 5,4 | 8 | föst |
2 | Árbúðir - Hveravellir | 45 | F35 | 5,6 | 9 | laug |
3 | Hveravellir - Þjóðvegur 1 Blöndudal | 83 | F35 | 10,4 | 10 | sun |
4 | Flutningur |
|
|
| 11 | mán |
5 | Mýri í Bárðardal -Kiðagilsdrög | 53 | F26 | 6,6 | 12 | þrið |
6 | Kiðagilsdrög - Nýjidalur | 43 | F26 | 5,4 | 13 | mið |
7 | Nýjidalur - Versalir | 56 | F26 | 7,0 | 14 | fimt |
8 | Versalir - Hrauneyjar | 53 | F26 | 6,6 | 15 | föst |
9 | Hrauneyjar-Þjóðvegur 1 | 76 | F26 | 9,5 | 16 | laug |
452 | 56,5 |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2010 | 02:49
Ljósafossinn
Tók þátt í ljósafoss göngunni í dag og bjót til þetta myndband. Það er ekki í fullri upplauns hér..
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 02:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2010 | 13:15
01.12.2010 The bike trip next summer – Hjólaferðin næsta sumar
Planning for next summers trip is well under way. The idea is to bike the interior and a part of NE-Iceland that I did not bike when I did the circle road in 2009. The map shows my route around Iceland in 2009 (green line), my trip around the western part of Iceland in 2010 (blue line) and the intended trip through the interior and back next summer (yellow line). The circle road was 1400 km, the west fjords 1100 km and I estimate that the trip next summer will be between 900-1000 km. This is however on mountain roads with unabridged glacial rivers and more extreme weather conditions. I will not be pulling the trailer but instead I will load all the gear on the bike. This means that I need to lose more weight than previously and this will also call for a stronger mountain bike. I am not sure if I will have time to do this in one go since my son will be joining me and he has a demanding schedule next summer. So we might do this in three legs. I have already started the preparations by hiking every weekend and swimming daily. In the past two weeks I have taken of 3-4 kg. Think I have another 20 kg to go.
Skipulagning fyrir hjólatúr næsta sumars er hafin. Nú er hugsunin að hjóla hálendið þ.e.a.s. hjóla norður Kjöl, síðan fyrir Melrakkasléttuna og til baka Sprengisand. Kortið sýnir leið mína hringinn sumarið 2009 (græna línan), Vestfirðina og Snæfellsnes í sumar (blá línan) og fyrirhugaða ferð næsta sumar (gula línan). Hringurinn var 1400 km, Vesturlandið 1100 km og hálendið og NA-land áætlað 900-1000 km. Þetta eru náttúrulega hálendisvegir með óbrúaðar jökulár og allra veðra von, sérstaklega fyrri og seinni part sumars. Nú verður kerran góða ekki með í för heldur verður farangur allur borinn á hjólinu. Þetta þýðir að ég verð að vera léttari í byrjun ferðar en í hinum tveimur auk þess sem ég verð að fá mér kröftugt fjallahjól. Líklega geri ég þetta ekki í einum rykk þar sem sonur minn kemur með og hann er nokkuð önnum kafinn í vinnu og öðru í sumar. Líklega verða þetta tveir til þrír leggir t.d. Kjölur svo Melrakkasléttan og síðan Sprengisandur. Þetta skýrist þó þegar fram líða stundir. Ég er þegar byrjaður að koma mér í form. Búinn að ganga á fjöll undanfarnar helgar og farinn að synda daglega enda 3-4 kg farin og þá eru bara 20 kg eftir. Gæti verið erfið jól.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2010 | 22:28
The last day of biking was a good one – Síðasti dagur ferðar var góður
The last day of biking was a good one. We woke up early and had the best breakfast of the trip. In fact I want to state that this is the best breakfast I have had in any Icelandic hotel and I have had breakfast in most of them being a guide in the summertime. The wind blew us towards Borgarnes and the sun was out. We did have one very heavy shower just before we entered Borgarnes which left all three of us soaked to the bones. I was hoping that we would do the last 30 km to the tunnel before the weekend traffic would start back to Reykjavík which on a normal Sunday is around 4-5 PM. One big miscalculation was that they were showing the final game of the World Championship in football on TV in the evening and many had taken an early start to be able to catch the game so traffic was very bad but we survived. I took us about 4 hours and 45 min to bike the 84 km we did on this day.
I have calculated the statistic for the whole trip based on my GPS measurements. Of the four that took part I am the only one that biked all the way. In all I biked 1110,4 km in 15 d (two additional days were taken off). I was moving on the bike for 95 hours these 15 days. It is interesting to compare this to last summer when I biked 1400 km in 96 hours! The mountain passes obviously slow you down. My average speed for the trip was 11,7 km/h and the total ascent was 12036 m! For those that do not understand what that means the simple explanation is that the GPS ads to gather all the legs of the trip were we have an increase in elevation. A low value means that you are riding in flat terrain but a big value means that you are going continuously up and down. In short I biked up Hvannadalshnúk, Icelands highest mountain (2110 m.a.b.s.l.) six times in these 15 days or Mt,. Everest 1,5 times! Not bad. The statics for each member of the group is below. I will be posting pictures from the trip in some of the coming days. I have included the only picture that I have of all four of us on the bikes. Taken at Rauðsdal.
Name | Distance | Hours | Av. Speed | Total ascent |
Kristinn | 1110,4 km | 95 | 11,7 km/h | 12036 m |
Thelma | 964,4 km | 76,4 | 12,61 km/h | 10736 m |
Lárus | 674,8 km | 62,5 | 10,8 km/h | 8341 m |
MaryAnne | 551,6 km | 43,6 | 12,7 km/h | 6543 m |
Síðasti dagur hjólaferðarinnar var góður. Við vöknuðum snemma og fengum okkur besta morgunmat ferðarinnar að Hóteli Eldborg (Laugagerðisskóli). Ég hef reyndar starfað við leiðsögn undanfarin sumur og hef fengið morgunverð á mörgum hótelum og leifi mér að fullyrða að hvergi er hann jafn vel úti látinn í tegundum og gæðum. Vindurinn bar okkur á vængjum sínum til Borgarness en við fengum að vísu eina blauta góðvirðisskúr rétt áður en við náðum Borgarnesi. Að örðu leiti var veðrið bjart og fagurt. Ég var að vona að við slyppum við helgar umferðina frá Borgarnesi að göngum en gleymdi að reikna með því að úrslitaleikurinn í HM var sýndur síðdegis og margir flýttu því för sinni. Umferðin var þung og erfitt að hjóla þessa síðustu 30 km. Það tók okkur 4 tíma og 45 mín að hjóla þessa 84 km.
Ég er búinn að taka saman tölfræðina fyrir ferðina eins og hún var skráð af GPS tækinu. Útkoman fyrir hvern og einn er sýnd í töflu hér fyrir ofan. Ég er sá eini sem hjólaði alla leið alls 1110,4 km á 95 tímum (15 dögum). Það er athyglisvert að það tók mig 96 tíma (á 16 dögum) að hjóla hringinn 1400 km í fyrra. Svo hægja heiðar og hálsar á manni. Meðalhraði minn var 11,7 km/h en var ef ég man rétt um 16 km/h í fyrra. Það sem er athyglisverðari er að heildarhækkun mín er 12036 m. Fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að tækið leggur saman alla hækkun sem verður á leiðinni. Á flötum vegi er þetta venjulega lág tala en öldóttum há. Ég hjólaði sem sé á þessum 15 dögum 6 sinnum upp á Hvannadalshnúk! eða einum og hálfum sinnum á Evrest! Ég mun setja inn myndir frá ferðinni á næstu dögum. Læt hér fylgja einu myndina sem er til af okkur öllum fjórum á hjóli tekin við Rauðsdal á Barðaströnd.
Lífstíll | Breytt 13.7.2010 kl. 02:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2010 | 22:43
Journey to the Centre of the Earth – Ferðin að iðrum jarðar
I started the day by going to the dentist in Ólafsvík. I lost a filling the other day and the tooth was bothering me. I return to my brothers house around noon and had some of Láras fantastic fish soup for lunch. We started our trip around 13:00. This was a much brighter day than many of the previous ones and I even decided to were shorts today. We had the wind in our back as we circled Snæfellsnesglacier (if you have read Juls Vernes book Journey to the Centre of the Earth than you know it was in that glacier they started their descent into the earths centre). At one point I reached a speed of 45 km/h without peddling! So strong was the tail wind. But we paid for that luxury as we came around the glacier the fantastic tail wind became a horrific head wind. It took us as long to cycle the last 10 km as it had taken us to cycle the first 40 km. In all we cycled 51 km in 4 hours.
Ég byrjaði daginn á því að fara til tannlæknis á Ólafsvík enda hafði ég tapað fyllingu deginum áður. Kom aftur til bróður míns um hádegi og við gæddum okkur á afgöngunum af hinni frábæru fiskisúpu hennar Láru. Lögðum í hann klukkan 13 og var nú veður bjartara en verið hefur marga undanfarna daga. Ég ákvað t.d. að hjóla í stuttbuxum í dag og er það í fyrsta sinn í þessari ferð. Athyglisvert að í fyrra þegar ég hjólaði hringinn á sama tíma árs var ég alltaf í stuttbuxum fór held ég þrjá daga í síðbuxur. Við vorum með beggja skauta byr. Mér tókst að ná 45 km/h hraða án þess að stíga hjólið! En okkur hefndist fyrir þetta því þegar kom fyrir jökulinn var þessi frábæri meðbyr að ferlegum mótvindi. Enn og aftur var vindstyrkur nokkuð nærri 20 m/s og mjög hviðótt. Thelma fauk útaf og meiddi sig lítillega. Það tók okkur jafn langan tíma að hjóla síðustu 10 km að Arnarstapa og það hafði tekið okkur að hjóla fyrstu 40 km. Ég tók þó krók niður að Hellnum og fékk mér vöflur og kaffi í Fjöruhúsinu hjá Siggu og Kristjáni. Í dag hjóluðum við 51 km á 4 tímum.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2010 | 20:44
Finally the wind was with us – Loksins smá meðbyr
We woke up around 9, had a good breakfast packed our gear and headed out to the road. We started around 11:30. It was cold and wet but the wind was in our back. Today we went through a fantastic landscape with the alpine mountains of Snaefellsnes all around us. My brother Einar and my sister in law Lára met us at Kolgrafarfjörður (they came on their motorbike). After a brief stop at Grundarfjörður we continued onwards to Ólafsvík. Wind was in our back most of the way. It came down as the day progressed and it cleared up. When we came to Ólafsvik my great nephew greeted us and guided us to my brothers home. Waiting us was a feast fit for kings, Fish soup and chicken soup. A warm bath and a hot tube. Biked 57 km in 3 hours. Photo 1: The group at Kirkjufell, Photo 2: The guide Árni Daníelsson and photo 3 Lára making soup.
Við vöknuðum klukkan 9 og eftir góðan morgunverð tókum við saman græjur okkar og lögðum af stað. Við hófum ferð klukkan 11:30. Það var kalt og hráslagalegt en vindurinn var í bakið. Við ferðumst um frábært landslag Snæfellsness. Einar bróðir og Lára mágkona komu til móts við okkur á móturhjóli og hittu okkur við Kolgrafarfjörð vestanverðan. Eftir stutt stopp á Grundarfirði héldum við áfram til Ólafsvíkur. Vindurinn var í bakið og mikið hafði rofað til í veðri. Þegar kom til Ólafsvíkur beið okkar 9 ára frændi minn sonur bróður dóttur minnar, Árni Daníelsson, og fylgdi okkur á hjóli til afa síns. Hjá Einari og Láru beið okkar konungleg veisla fiskisúða og kjúklingasúpa, heitt bað, og heitur pottur. Við hjóluðum 57 km á 3 tímu. Mynd 1: Hópurinn við Kirkjufell, mynd 2: Árni Daníelsson leiðsögumaður og mynd 3 Lára með súpuna góðu.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2010 | 21:15
When I come home to Búðardal – Er ég kem heim í Búðardal
The title of this blog is a line from a pop song which was popular in Iceland som 30 years ago. Well I am in Budardalur after a good ride from Bjarklaundur. We did the 62 km in 4 hours, only on mountain pass on the way which was 240 m.a.s.l. Until we got to the pass we had side wind, calm and head wind but up the pass we had strong tail wind and it kept blowing us the 40 km we had to Budardalur. On the way we past the intersection for the road over the first big mountain pass we crossed more than a week ago. As we past the intersection me and Thelma closed the circle on the Westfjords (photo). Now we have only to go around the Snæfellsnes and then we had to Reykjavík. Statistics for the day are as follows: We cycled 62 km in 4 hours and took 1 hour break. Total ascent was 850 m and the maximum elevation was 240 m.
Þá er ég kominn heim í Búðardal. Reyndar hefur mér alltaf fundist þetta napur og eyðilegur staður. Við hjóluðum framhjá afleggjaranum upp á Þröskuld og lokuðum við Thelma þá Vestfjarðar hringnum (ljósmynd). Hjólatúrinn gekk vel. Frá Bjarkalundi að Skriðulandi vorum við ýmist með logn eða létta hliðarvind. Hins vegar vorum við með nokkuð öflugan mótvind inn dalinn þar til beygir upp Svínadalsháls. Þá var vindurinn í bakið upp brekkuna og reyndar alla leiðina á Búðardal. Borðuðum góðan mat í Leifsbúð en sá staður er eitt af betur geymdu leyndarmálum Bæjarins. Staðsett niður við höfn (í uppgerðu pakk- og verslunarhúsi). Gistum á Bjargi sem er staður sem ég gef ekki eina stjörnu. Sóðalegur og rangar upplýsingar um verð gefnar upp. Forðist þann stað eins og heitan eldinn. Held ég taki frekar neyðarskýlið á Kletthálsi fram fyrir þennan stað. Vistin í Bjarkarlundi var hins vegar flott. Hjóluðum 62 km á 4 tímum. Heildar hækkun 850 m en mesta hæð var á hálsinu við Svínadal.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2010 | 14:55
The trips statistics so far – ferðin hingað til
I have today biked 697,73 km and have still 397 to do thus making the total trip 1095 km
Mér reiknast til að ég sé búinn að hjóla 697,73 km og eigi eftir 397 km (fyrir Snæfellsnes) þannig í það heila verði ferðin 1095 km
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2010 | 13:34
Beaten by the wind – Vindurinn hefur vinninginn (3.06.10)
We started our bike ride at 11 from Rauðsdal where we had staid over night. MaryAnne (photo) joined us for her first day. Little did she know what the day had in stored for her. It was tough riding the bikes into Vantsfjord. The wind was blowing hard against us. Once we started heading out the fjord things went better but the road was under construction for the next 16 km which limited our speed. Going in the next fjord we were hit badly by the wind. I estimate that the wind speed may have been as high as 20 m/s. We made little headway under these conditions barely maintaining a speed of 4-8 km/h. The progress was greater when biking out the fjords with the wind in our backs. I had hoped that we would make it to Klettháls mountain pass but that proofed to be an optimistic view. After cycling 4 fjords we were worn-out and decided to put up camp. The problem was that there was no shelter to be had. Eventually we found a small basin were we put up two tents. I and MarryAnne slept outside but Thelma and Lárus were in the tents. At 5 in the morning it started raining consistently and my outer bag started leaking. I was forced to crawled into Larus tent to keep dry. It was a cold and wet group that woke up the following morning. We biked 60 km this day in 6 hours and rested for 3 hours.
Við hófum för klukkan 11 frá Ruðsdal þar sem við höfðum gist um nóttina. Vindurinn var stífur á móti okkur inn Vatnsfjörðinn. MaryAnne (mynd) hjólaði með okkur í fyrsta skipti og vissi ekki frekar en við hvað dagurinn bar í skauti sér. Eftir hádegismat í Fólkalundi tók við ferð út Vatnsfjörðinn yfir svæði þar sem standa yfir vegaframkvæmdir vegurinn var erfiður á köflum en samt ekki eins slæmur og hann var fyrir tveimur vikum þegar ég fór hér um með hóp af túristum. Ég fékk fjallahjólið í gær en eftir af hjóla á því niður Dynjandisheiði ákvað ég að halda mig við Track 7300 götuhjólið. Mér finnst það fara betur með líkamann en hitt. Þetta reyndist óvitlaus ákvörðun því ágætlega gekk að hjóla á malarvegum ef hægt var farið og varlega. Reyndar hefur hjólið staðist raunina betur í sumar en í fyrra sumar. Engir teinar hafa slitnað og gírar hafa staðist álagið. Það er að vísu full hágírað fyrir brekkurnar, hálsa og heiðar en gott á jafnsléttunni. Ég lét setja teina af sterkustu gerð í hjólið og setti dempara í hnakkinn. Þetta virðist hafa virkað. Þegar inn Kjálkafjörðinn kom tók við beljandi vindur í fangið líklega nærri tuttugu metrum á sekúndu. Við þessar aðstæður gátum við rétt haldið 4-8 km/h. Við þurftum að stíga hjólin niður brekkurnar! Ferðin út firðina gekk betur. Gallinn var að það var meira inn en út í þessum fjörðum. Eftir Kjálkafjörð tók við Kerlingar- og Mjófjörður og loks Vattarfjörður. Ég hafði gert mér vonir um að ná í neyðarskýlið á Kletthálsi og gista þar en sá að það var borin von. Við ákváðum að gista í Vattarfirði en fundum enga laut sem veitti skjól. Að lokum fannst smá bolli sem við gátum hent upp tveimur tjöldum. Thelma var í öðru en Lárus í hinu. Ég og MarryAnne sváfum undir berum himni með hlífðarpoka utan um svefnpokana. Um 5 fór hann að rigna nokkuð stíft og tók þá pokinn minn að leka. Ég skreið þá inn í tjald hjá Lárusi. Það var kaldur og hrakinn hópur sem vaknaði í lautinni þennan morgun.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 01:06
The day of the mountain passes – Dagur heiðana
Today we crossed the two highest mountain passes of the trip. The first was Hrafnseyrarheiði 570 m.a.s.l. and it took us 2 hours to climb from sea level to the highest point. The other one was Dynjandisheiði 520 m.a.s.l. but a much longer one. An additional complication is that now we are on gravel roads. Due to the rain yesterday we did not have much road dust but towards the end of the day the road had gotten dry and also bad. I changed bikes towards the end of the day and MaryAnne Regan joined us today and will bike with us for the remainder of the trip. We therefore have a Canadian representative with us. We were biking for 9 hours rested for 3 and a half and covered 85 km. The total ascent today was close to 1800 m! And the highest point 570 m.
Í dag fórum við yfir tvær hæstu heiðar ferðalagsins. Fyrst var það Hrafnseyrarheiðin 570 m og tók það okkur 2 tíma að klifra upp hana. Síðan var það Dynjandisheiðin 520 m sem var reynda mun lengri. Vegir eru nú allir malarvegir og mjög vondir. Kanadísk vinkona mín bættist í hópinn í dag og hjóla með okkur það sem eftir er ferðar. Alls vorum við að hjóla í 9 tíma en hvíldum í þrjá og hálfan. Fórum 85 km og heildar hækkun dagsins voru 1800 m! Á morgun á að hjóla í Gufudalinn.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)