Myndir komnar í albúmið

Er búinn að setja nokkrar myndir í albúmið. Þið veljið myndaalbúm hér vinstra megin á síðunni (undir efni). Klikkið svo á fyrstu mynd og þá opnast hún. Síðan er hægt að nota örvar fyrir ofan myndir til að fara fram og til baka í albúminu. Reyndi eftir bestu getu að setja texta við. Þið afsakið stafsetningar- og innsláttavillur. Allar ábendingar um efnisvillur eru vel þegnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Gaman að skoða myndirnar.  Myndin úr Mývatnssveitinni (Vindbelgnum) er algjört gull. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 10.7.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband