Kominn í Borgarnes

Lögðum af stað kl 8.30 Gunnlaugur Júlíusson hlaupari gisti á sama hóteli . Hann hóf hlaupið í sunnanverðri Holtavöruheiði á sma tíma og við lögðum á norðanverða heiðina. Hittum hann á háheiðinni í 404 m. Áttum síðan gott rennsli í Borgarfjörðinn. Búið að laga hjólið. Gistum í kvöld hjá Gunnu og Erlu hjá í Hvíta húsinu við golfvölinn. Leggjum í hann kl. 10 á morgun, verðum við Hvalfjarðargöngin kl 12 og á á Fífuseli 34 kl 3 til 4. Öllum sem lesa þetta er boðið í pulsupartý á Fífuseli 34 um það leyti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel að verki staðið..........

Jakob Þorsteinsson (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 21:35

2 identicon

Kemst því miður ekki í pylsurnar - er norðan heiða.
En ertu ekki örugglega kominn til borgarinnar?

Berglind Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 22:14

3 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Júbb... kominn alla leið. Velkomin í pylsur hvenær sem er.

Kristinn Arnar Guðjónsson, 8.7.2009 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband