Kristinn Arnar Guðjónsson
About the author: Kristinn Arnar Guðjónsson started this blog in the summer of 2009 when he went on a bike trip around Iceland. The following summer he cycled around the Westfjords and Snæfellsnes and posted his observations here. Next summer he will cycle across the interior of Iceland. As be for he will post updates here on the preparation for the trip in addition to write blogs through the duration of the trip.
Kristinn Arnar heldur úti þessu bloggi. Hann byrjaði með það sumarið 2009 þegar hann hjólaði í kringum Ísland. Sumarið 2010 hjólaði hann Vestfirðina og fyrir Snæfellsnesið og bloggaði um þá ferð einnig. Næsta sumar er ætlunin að hjóla yfir hálendið og mun hann fjalla um undirbúning þeirrar ferðar hér og vonandi blogga hér meða á ferðinni stendur (ef guð og símasambandið leyfa).
Athugasemdir
ATH
BÍLABÆR Í BORGARNESI KANNSKI HÆGT AÐ FÁ GERT VIÐ ÞAR
Lára (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 20:55
þeir á Bílabæ í Borgarnesi gætu gert við þetta fyrir þig athugaðu þar þeir gerði þetta alltaf hér einu sinni Kv Gunna frænka
Guðrún Árný Einarsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 20:56
Takk fyrir þetta Lára. Tékka á þessu.
Kristinn Arnar Guðjónsson, 6.7.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.