Frí á Blönduós

Við ákváðum að taka frí í dag og leggja í hann snemma í fyrramáli. Erum búin að taka frá gistingu í Staðarskála annað kvöld. Nú er bara að skoða Blöndós.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð og farið nú varlega,fréttum af ykkur á Blöndósi, Addi víst ferlega flottur í gallanum en þið standið ykkur vel :) 

Óla og Hemmi (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 00:04

2 identicon

Veistu að það er alveg ótrúlegt hvað það er búið að vera gott veður akkurat þegar þú ert á ferðinni. Þó svo að þú hafir lennt í smá hrakningum fyrir austan þá er það nú ekkert miðað við lengd ferðar.

Þú stendur þig vel og ekkert smá flott hjá þér að draga systir þína með. 

Lilja Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 00:05

3 identicon

Þetta er glæsilegt að styttist í leiðarendann. Var fríð tekið afþví Thelma var með svo mikla strangi. Er hún nokkuð í eins góðu formi og kallinn? He he  

 Kv frá Odense

Kobbi & co

Jakob Hermannsson (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 09:32

4 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Takk fyrir þetta. Thelma er öll að koma til - nuddari á leiðinni.

Kristinn Arnar Guðjónsson, 6.7.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband