Þá er að leggja í hann á ný

Þá er mál að leggja í hann á Vík. Þetta verður stuttur leggur í dag. Líklega gott þar sem hann spáir mótvindi og rigningu. Í augnablikinu er logn en skýjað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ýturvaxinn karlmaður í spandex gall í neon grænu vesti, krúnurakaður og með gula kerru í eftirdragi hjólandi um þjóðveginn eins og ???????????  nei annars bara flottur væri sko til í að vera með í för. Passaðu þig á bílunum.

Thelma (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband