Allt klappað og klárt - Ég legg í hann í fyrramáli

imga0027.jpgNú er ég búinn að pakka öllu. Einn kerrupoki (23 kg með kerru) og tvær hliðartöskur (5 og 4 kg). Alls eru þetta því 32 kg af farangri. Það á eftir að vera erfitt að drösla þessu bröttustu brekkurnar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Kristinn

Það verður spennandi að fylgjast með þér.  Gangi þér vel.  Hvorn hringinn?

kv. Ása

Ása Kr. (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 01:08

2 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Takk fyrir það Ása. Að sjálfsögðu fer ég rangsælis. Verða að byrja á flatlendinu svo ég komist í æfingu. Samt mikilvægt að haf í huga að ég geri þetta alveg einn og án aðstoðar. Dreg allt mitt dót með mér. Ekkert stuðningslið sem fer á undan og flytur farangurinn.

Kristinn Arnar Guðjónsson, 18.6.2009 kl. 01:15

3 identicon

Sæll Kristinn.

Gangi þér vel. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þér.

kveðja

Ingibjög

Ingibjörg Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 07:39

4 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Takk fyrir þaðIngibjörg...

Kristinn Arnar Guðjónsson, 18.6.2009 kl. 07:44

5 identicon

Vona að þetta gangi vel hjá þér. Við fáum svo örugglega að heyra sögur af þessari fer í haust þegar við mætum í tíma ekki satt?

Kveðja 

Lilja Ólafsdóttir 

Lilja Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 14:00

6 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Sögur og myndir! :o)

Kristinn Arnar Guðjónsson, 18.6.2009 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband