Tal - fyrirtæki sem sannar að til sé höfuðlaus her!

Hringdi í þjónustusíma TAL til að fá upplýsingar um númer hjá yfirmanni í fyrirtækinu. Prúður og kurteis maður varð fyrir svörum sem tjáði mér að engann slíkan væri að finna í fyrirtækinu þar sem þeir væru allir í sumarfrí næstu vikunar. Orðatiltækið "höfuðlaus her" er ef til vill besta móttó þessa fyrirtækis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona er þetta orðið alls staðar.  Um er að ræða "outsourcing", þar sem utanaðkomandi fyrirtæki er fengið til að svara í þjónustusímann.  Þetta gerir það að verkum, að þeir eru ekki tengdir fyrirtækinu og því alltaf hægt að hengja sauðinn, ef þeir fara ekki rétt í málin.  Af því að þjónustusíminn er annars staðar, er heldur enginn tenging yfir í yfirmenn fyrirtækisins ...

Þú getur ekki klagað í neinn ... síðan lækka gæðin, og ábyrgðin.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.7.2011 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband