The last day of biking was a good one – Síðasti dagur ferðar var góður

Lagt af stað frá RauðsdalThe last day of biking was a good one. We woke up early and had the best breakfast of the trip. In fact I want to state that this is the best breakfast I have had in any Icelandic hotel and I have had breakfast in most of them being a guide in the summertime. The wind blew us towards Borgarnes and the sun was out. We did have one very heavy shower just before we entered Borgarnes which left all three of us soaked to the bones. I was hoping that we would do the last 30 km to the tunnel before the weekend traffic would start back to Reykjavík which on a normal Sunday is around 4-5 PM. One big miscalculation was that they were showing the final game of the World Championship in football on TV in the evening and many had taken an early start to be able to catch the game so traffic was very bad but we survived. I took us about 4 hours and 45 min to bike the 84 km we did on this day.

 

I have calculated the statistic for the whole trip based on my GPS measurements. Of the four that took part I am the only one that biked all the way. In all I biked 1110,4 km in 15 d (two additional days were taken off). I was moving on the bike for 95 hours these 15 days. It is interesting to compare this to last summer when I biked 1400 km in 96 hours! The mountain passes obviously slow you down. My average speed for the trip was 11,7 km/h and the total ascent was 12036 m! For those that do not understand what that means the simple explanation is that the GPS ads to gather all the legs of the trip were we have an increase in elevation. A low value means that you are riding in flat terrain but a big value means that you are going continuously up and down. In short I biked up Hvannadalshnúk, Iceland’s highest mountain (2110 m.a.b.s.l.) six times in these 15 days or Mt,. Everest 1,5 times! Not bad.  The statics for each member of the group is below. I will be posting pictures from the trip in some of the coming days. I have included the only picture that I have of all four of us on the bikes. Taken at Rauðsdal.

 

Name

Distance

Hours

Av. Speed

Total ascent

Kristinn

1110,4 km

95

11,7 km/h

12036 m

Thelma

964,4 km

76,4

12,61 km/h

10736 m

Lárus

674,8 km

62,5

10,8 km/h

8341 m

MaryAnne

551,6 km

43,6

12,7 km/h

6543 m

 

Síðasti dagur hjólaferðarinnar var góður. Við vöknuðum snemma og fengum okkur besta morgunmat ferðarinnar að Hóteli Eldborg (Laugagerðisskóli). Ég hef reyndar starfað við leiðsögn undanfarin sumur og hef fengið morgunverð á mörgum hótelum og leifi mér að fullyrða að hvergi er hann jafn vel úti látinn í tegundum og gæðum. Vindurinn bar okkur á vængjum sínum til Borgarness en við fengum að vísu eina blauta góðvirðisskúr rétt áður en við náðum Borgarnesi. Að örðu leiti var veðrið bjart og fagurt. Ég var að vona að við slyppum við helgar umferðina frá Borgarnesi að göngum en gleymdi að reikna með því að úrslitaleikurinn í HM var sýndur síðdegis og margir flýttu því för sinni. Umferðin var þung og erfitt að hjóla þessa síðustu 30 km. Það tók okkur 4 tíma og 45 mín að hjóla þessa 84 km.

 

Ég er búinn að taka saman tölfræðina fyrir ferðina eins og hún var skráð af GPS tækinu. Útkoman fyrir hvern og einn er sýnd í töflu hér fyrir ofan. Ég er sá eini sem hjólaði alla leið alls 1110,4 km á 95 tímum (15 dögum). Það er athyglisvert að það tók mig 96 tíma (á 16 dögum) að hjóla hringinn 1400 km í fyrra. Svo hægja heiðar og hálsar á manni. Meðalhraði minn var 11,7 km/h en var ef ég man rétt um 16 km/h í fyrra. Það sem er athyglisverðari er að heildarhækkun mín er 12036 m. Fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að tækið leggur saman alla hækkun sem verður á leiðinni. Á flötum vegi er þetta venjulega lág tala en öldóttum há. Ég hjólaði sem sé á þessum 15 dögum 6 sinnum upp á Hvannadalshnúk! eða einum og hálfum sinnum á Evrest! Ég mun setja inn myndir frá ferðinni á næstu dögum. Læt hér fylgja einu myndina sem er til af okkur öllum fjórum á hjóli tekin við Rauðsdal á Barðaströnd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband