10.7.2010 | 22:10
Finally the weather works with us – Loks blása vindar okkur í vil
We woke up to a lovely day. The sun was shining and the wind had come down. It was a little in our face the first 10 km but after that we got good winds in our backs which carried us along the southern margin of Snæfellsnes peninsula. We mad brief stops to enjoy lunch but otherwise biked directly to our destination Lauggerði. The wind came again in our face twards the end of the day but it did not matter since it was no way as strong as it has been the previous days. It took us 5 hours to bike these 80 km.
Það var fallegur dagur sem beið okkar þegar við vöknuðum. Sólskin og hægur NA vindur. Í fyrstu var hjólað á móti vindi en þegar kom að Öxl fór vindurinn að vinna með okkur og gerði svo vel austur fyrir Staðarstað. Eftir því sem nær dró áfangastað varð vindur óhagstæðari en samt engan veginn eins sterkur og verið hefur undanfarna daga. Það tók okkur 5 tíma að hjóla þessa 80 km sem eru á milli Arnarstapa og Laugagerðisskóla. Á morgun klárum við túrinn. Í dag fór ég yfir 1000 km og á morgun fer ég yfir 1100 km. Spáin er að mestu góð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.