A day off at Þingeyri - Frídagur á Þingeyri

We are taking the day off here at Þingeyri due to weather. We will continoue tomorrow and changes the route a little to make up for the time lost.

Við ákváðum að taka frí í dag á Þingeyrir vegna veðurs. Höldum áfram á morgun en sleppum Arnarfirði og förum beint í Flókalund til að vinna upp tímatapið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Addi.

Þú ert ennþá með nafnið á honum Kristjáni á Hvítanesi vitlaust.      Var að lesa bloggið þitt. Var einmitt að hugsa um hvernig hefði gengið á Hrafnseyrarheiðinni....  

Oddný E Bergsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 21:52

2 identicon

Mikið er gaman að lesa þetta blogg hjá þér, Kristinn. Þú ert alveg fáránlega duglegur! Skilaðu kveðju til ömmu á Flateyri ef þú átt leið þar um.  Bestu kveðjur, Sóla

Sóla (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 07:38

3 Smámynd: Kristinn Arnar Guðjónsson

Takk fyrir þessar ábendingar. Ég er búinn að leiðrétta nafnið hjá mér en það hangir inni vitlaust af einhverjum sökum. Vafalust vistað inn á einhverju minni. Reyni að laga þetta. Hvernig er það Sóla ætlar þú ekki að hjóla með okkur fyrir Snæfellsnesið?

MBK Addi

Kristinn Arnar Guðjónsson, 5.7.2010 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband