27.6.2010 | 23:24
A windy and difficult day – Vindasamur og erfiður dagur
We were kept awake until 4 in the night by our neighbours partying but woke up at 8 and took down the tents and were ready to go 9:50. Wind was against us as we crossed the first mountain pass (Svinadalur). It took us close to an hour to climb the 250 m we needed to go up. At the high point my sister Thelma caught up with us and we had the wind in our backs the next 25 km. Then we made a turn to cross the mountain pass Throskuldur, about 20 km long and rises to 380 m.a.s.l. The total climb was close to 900 m (since the road goes up and down) all this with winds of 14 m/s in our faces (40-50 km/h). We finally made it to Hólmavik at 18:00 and went straight to the local swimming pool. After a good dinner at a local restaurant we settled in to a B&B place. A difficult but interesting day behind us. Ve covered 70 km.
Þáttakendur í ættarmóti héldu fyrir okkur vöku til fjögur um nóttina. Í sjálfum sér við engan að sakast þar sem við vissum af þessu móti. Vöknuðum átta og tókum niður tjöld og vorum ferðar klárir klukkan 9:50. Brekkan upp Svínadal var seinfarin enda mótvindur. Á hæsta punkti bættist systir mín í hópinn. Voru með gott rennsli niður að Skriðulandi þar sem við snæddum hádegismat. Ferðin yfir Gilsfjörð gekk vel. Hins vegar var ferðin yfir Þröskuld erfið . Vorum með 15 m/s vind beint í fangið þegar að við klifruðum þessa 380 m. Reyndar var heildarhækkunin um 900 m þar sem vegurinn liggur upp og niður og maður tapar hæð marg oft. Komum þreytt á Hólmavík klukkan 18 og fórum beint í pottana í lauginni, síðan að borða og svo í gistingu. Alls hjólaðir tæpir 70 km í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.