26.6.2010 | 15:13
First day of biking over (25.06.10)
A nice day of biking from Hvalfjörður to Bifröst in all 71 km. Weather was good, calm winds, cloudy and occasionally drizzle. Stopped at Borgarnes and had dinner at Baula. We had intended to sleep in the tents tonight but it was raining so we rented a small cabin to stay in. A good idea since it rain heavily in the night. It took us 4 hours and 50 min to cycle these 71 km which gives an average speed of 15 km/h. The photo is taken of me and Lárus at the start of the trip and of the hut we slept in.
Fyrsti dagur hjólatúrs að kveldi kominn. Ferðin gekk vel frá Hvalfjarðargöngum að Hraunsnefi þar sem við gistum. Veður var hagstætt, hafgolan í bakið en annars lyngt. Hann úðaðið aðeins á okkur undir lokinn. Fengum okkur kvöldmat á Baulu en höfðum ætlað að vera í tjaldi um nóttina. Hins vegar var erfitt að finna gott tjaldsstæði auk þess sem hann var farinn að herða á rigninunni. Leigðum smáhýsi og gistum þar um nóttina. Myndin er af mér og Lárusi við upphaf ferðar og af smáhýsi þar sem við sváfum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Athugasemdir
Legg í hann klukkan 8 á morgun...verð komin um hálf ellefu. Sjáumst hress á morgun:-)
Thelma Hrund Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.