25.6.2010 | 00:57
The game is on!
The day is finally here! Tomorrow I will start my bike ride around the west fjords (including Snæfellsnes). I will start at 16:00 and bike from Hvalfjörður to Bifröst the first day. I will be blogging every day so be sure to look in every now in then. I will not be alone; Lárus H. Bjarnason will be joining me as will my sister (likely on Sunday) and possibly more people as the journey continues.
Þá er stundin runnin upp. Á morgun hefst hjólatúrinn um Vestfirði eða öllu heldur vesturland þar sem ætlunin era ð hjóla í kringum Snæfellsnes. Alls verða þetta 1100 km. Ég mun blogga á hverjum degi svo endilega lítið inn á bloggið. Lárus H. Bjarnason mun fylgja mér mestan hluta leiðar sem og systir mín og ef til vill fleiri.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Breytt 27.6.2010 kl. 23:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.