19.5.2010 | 18:27
Hiking up Drangajökull this weekend
I have been trying to get into form the past weeks for the bike tour this summer. Last week I cycled some 50 km and this Saturday I will hike with my friends up Drangajökull in the Westfjords of Iceland. This is a 30 km hike in all. On the Sunday we intend to hike a mountain called Lambatindur. The forecast is good and those interested can monitor the progress of the hike on the web page given below since I will be carrying a satellite transmitter on the hike. The same one that I will be using on my bike ride this summer.
Ég hef verið á fullu að koma mér í form fyrir hjólatúr sumarsins. Hjólaði m.a. 50 km í síðustu viku og 30 km í þessari. Næstu helgi n.t.t. á laugardaginn ætlum við nokkur að ganga á Drangajökul. Á sunnudaginn er stefnan sett á Lambatind eða Kaldbakshorn á Ströndum (eftir aðstæðum). Spáin er góð. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með framgangi göngunnar geta gert það á sérstökum vef en ég verð með gervitunglasendi á mérþann sama og ég ætla að nota í sumar í hjólatúrnum. Slóðin á vefsíðuna er gefin hér fyrir neðan
http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0HIGxSuBiSQ1mjVV9uZjLEqF10SJ0eHqk
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Umhverfismál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.