Finally the wind was with us – Loksins smá meðbyr

img_4155.jpgWe woke up around 9, had a good breakfast packed our gear and headed out to the road. We started around 11:30. It was cold and wet but the wind was in our back. Today we went through a fantastic landscape with the alpine mountains of Snaefellsnes all around us. My brother Einar and my sister in law Lára met us at Kolgrafarfjörður (they came on their motorbike). After a brief stop at Grundarfjörður we continued onwards to Ólafsvík. Wind was in our back most of the way. It came down as the day progressed and it cleared up. When we came to Ólafsvik my great nephew greeted us and guided us to my brothers home. Waiting us was a feast fit for kings, Fish soup and chicken soup. A warm bath and a hot tube.  img_4171.jpgBiked 57 km in 3 hours. Photo 1: The group at Kirkjufell, Photo 2: The guide Árni Daníelsson and photo 3 Lára making soup.

 

Við vöknuðum klukkan 9 og eftir góðan morgunverð tókum við saman græjur okkar og lögðum af stað. Við hófum ferð klukkan 11:30. Það var kalt og hráslagalegt en vindurinn var í bakið. Við ferðumst um frábært landslag Snæfellsness. Einar bróðir og Lára mágkona komu til móts við okkur á móturhjóli og hittu okkur við Kolgrafarfjörð vestanverðan. Eftir stutt stopp á Grundarfirði héldum við áfram til Ólafsvíkur. Vindurinn var í bakið og mikið hafði rofað til í veðri. Þegar kom til Ólafsvíkur beið okkar 9 ára frændi minn sonur bróður dóttur minnar, Árni Daníelsson, og img_4176.jpgfylgdi okkur á hjóli til afa síns. Hjá Einari og Láru beið okkar konungleg veisla fiskisúða og kjúklingasúpa, heitt bað, og heitur pottur. Við hjóluðum 57 km á 3 tímu. Mynd 1: Hópurinn við Kirkjufell, mynd 2: Árni Daníelsson leiðsögumaður og mynd 3 Lára með súpuna góðu.


Bloggfærslur 8. júlí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband