We are at Þingeyri - Erum komin á Þingeyri

Just a short blog today. It was a fabulous day but it is getting late and I am tired and it could be a long day ahead of us tomorrow. One nice visit today was to the Arctic Fox Centre at Súðavík. I will definitely write more on that tomorrow or the next  day. It is always nice to come to Ísafjörður. In all we biked 72 km today in 5 hours but we spent 3 hours exploring. Our highest point was the mountain route Gemlufallsheiði  280 m (we unfortunately start all these mountain routes at sea level since they are from one fjord to the other). Total Ascent was 550 m.

 

Bara stutt blogg í kvöld. Það er áliðið kvöld eftir góðan dag. Hjóluðum frá Súðavík til Þingeyrar með viðkomu á Ísafirði. Gemlufallsheiðin var aðal fartálminn á leiðinni. Fórum í frábæra heimsókn í Melrakkasetrið á Súðvík og ætla ég að skrifa meir um það á næstu dögum. Sannarlega staður sem enginn má láta sig missa af. Alls hjólaðir 72 km á 5 tímum.


Bloggfærslur 30. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband