Allt klappað og klárt - Ég legg í hann í fyrramáli

imga0027.jpgNú er ég búinn að pakka öllu. Einn kerrupoki (23 kg með kerru) og tvær hliðartöskur (5 og 4 kg). Alls eru þetta því 32 kg af farangri. Það á eftir að vera erfitt að drösla þessu bröttustu brekkurnar!

Bloggfærslur 17. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband