Teigarhorn er ein elsta veðurathugunarstöð landsins. Þessi skemmtilega mynd sýnir bergganginn sem stendur framan við bæinn. Slíkir berggangar eru algengir á austfjörðum og eru um 20% af heildarrúmmáli bergs á þessu svæði.
Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: Teigarhorn | Tekin: 26.6.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.