Filipus bóndi á Núpsstað er 99 ára. Hann annast sig algerlega sjálfur og ekur enn um á Subarónum sínum. Hér er hann með óþekktri blómarós sem bar að garði þega ég ræddi við hann. Hann var ekki hrifinn af því að ég tæki mynd af sér en leyfði það ef hún væri með á mynd. Mikill húmoristi karlinn.
Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: Núpstaður | Tekin: 22.6.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.