Með Gunnlaugi Júlísusyni langhlaupara. Hann var að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar en við að hjóla í bæjinn. Hann lagði af stað um morguninn frá suðurhlíðum Holtavörðuheiði klukkan 9 um morguninn en við frá norður rótum heiðinnar. Hittumst á háheiðinni í 400 m hæð.
Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: holtavörðuheiði | Tekin: 7.7.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.