Horft úr Víkurskarði, einni erfiðust brekku á leiðinni yfir Fnjóskadal. Láréttu línurnar í fjallinu eru gamlar strandlínur sem jökulvatn (eins og Lagarfljót) hefur myndað þeagr skriðjöklar fylltu Eyjafjörðin og stífluðu þannig Fnjoskadal. Mismunandi hæð línanna endurspeglar breytilegt vatnsborð þegar jökullinn þynntist
Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: Víkurskarð | Tekin: 2.7.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.