Á stöðvarfirði er einstakt steinasafn. Petra heitir konan sem hefur safnað þessum steinum en safnið er nú opið almenningi. Hér má sjá dóttur Petru og tvö barnabörn hennar.
Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: Stöðvarfjörður | Tekin: 26.6.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.