Þorvaldseyri

Bærinn Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum skartaði sýnu fegursta þegar ég fór um. Það var húskveðja fyrir aldinn vinnumann þegar ég bar að og gat ég því ekki heilsað upp á Ólaf bónda í þetta sinn. Bærinn hefur eigin borholu sem skaffar hita og eigin rafstöð sem býr til rafmagn. Þetta er eitt af mestu fyrirmyndarbúum landsins.

Ljósmyndari: Kristinn Arnar Guðjónsson | Staður: Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum | Tekin: 19.6.2009 | Bætt í albúm: 9.7.2009

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband